44. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. febrúar 2013 kl. 08:33


Mættir:

Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 08:33
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 08:33
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 08:33
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:33
Logi Már Einarsson (LME), kl. 08:33
Margrét Pétursdóttir (MPét) fyrir BVG, kl. 08:33
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 08:52
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 08:33

SIJ yfirgaf fundinn kl. 12:00 vegna annarra þingstarfa.
ÞSa var fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 12:59
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur.

2) 570. mál - stjórn fiskveiða Kl. 08:34
Nefndin ræddi meðferð málsins.
Á fund nefndarinnar komu Friðrik J. Arngrímsson frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna, Vilhjálmur Egilsson frá Samtökum atvinnulífsins, Guðbergur Rúnarsson frá Samtökum fiskvinnslustöðva, Yngvi Örn Kristinnsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Guðmundur S. Ragnarsson, Rebekka Jóelsdóttir og Guðmundur A. Hansen frá Arion banka hf., Hallgrímur Ásgeirsson, Björn Ársæll Pétursson og Haukur Ómarsson frá Landsbankanum og Rúnar Jónsson og Gísli Sigurgeirsson frá Íslandsbanka. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til þingmálsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.


3) 282. mál - búfjárhald Kl. 12:23
nefndin ræddi málið.

4) 283. mál - velferð dýra Kl. 12:23
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál. Kl. 12:59
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:59